Um okkur

Bellissimo var stofnað árið 2023, af Guðrúnu Margréti. 

Fyrsta vörumerkið sem Bellissimo byrjaði flytja inn var Fit Cosmetic frá Ítalíu. Fit Cosmetic eru lífrænar húðvörur og innihalda því ekki nein óæskileg efni.  

Hugmyndin að flytja inn þessar vörur komu þegar ég var stödd í litlum bæ Limone Del Garda í Ítalíu sumarið 2022, þar rakst ég á þessar lífrænu vörur.

Annað vörumerki sem við bættum við okkur sumarið 2024, vegna vinsælar merkisins á Ítalíu sem er Bio snail, sem inniheldur sníglaslím. Afhverju sníglaslím ? Bio Snail vörurnar byggja á slímseytum snigla, sem er ríkt af náttúrulegum efnum eins og glycoproteinum, hyaluronic sýru og elastíni, sem styðja við endurnæringu húðarinnar og veita djúpa næringu. Þær eru umhverfisvænar, græðandi og henta öllum húðgerðum. 

Guðrún Margrét eigandi og stofnandi Bellissimo ehf