Aðventudagatal 2024

Rafrænt gjafabréf

Bellissimo var stofnað árið 2022, af Guðrúnu Margréti.

Fyrsta vörumerkið sem Bellissimo byrjaði flytja inn var Fit Cosmetic frá Ítalíu. Fit Cosmetic eru lífrænar húðvörur og innihalda því ekki nein óæskileg efni.  

Hugmyndin að flytja inn þessar vörur komu þegar ég var stödd í litlum bæ Limone Del Garda í Ítalíu sumarið 2022, þar rakst ég á þessar lífrænu vörur.

Árið 2024 bættum við síðan við okkur merki sem hefur verið gríðarlega vinsælt á Ítalíu sem heitir Bio snail. 

Markmiðið okkar er bjóða upp lífrænar og hreinar vörur og helst frá Ítalíu. 

Gjafir

Við bjóðum upp á fjöldan allan af gjafasettum. Bæði tilbúin og einnig getur þú sett þinn eigin pakka saman. 

Á myndinni hér sjáum við gjafa sett sem inniheldur body scrub, body lotion og Anti-aging dagkrem sem er úr limone crystal line. 

Með kveðju, 

Skoða vörur

Snyrtivörur fyrir líkamann

Við höfum ríkulegt úrval af allskyns snyrtivörum fyrir líkamann, allt frá sturtusápum ogn líkamsskrúbbum yfir í rakagefandi húðkrem sem veita húðinni góða næringu og fallegan ljóma. 

Skoða vörur