Um okkur

Bellissimo var stofnað árið 2022, af Guðrúnu Margréti.

Fyrsta vörumerkið sem Bellissimo byrjaði flytja inn var Fit Cosmetic frá Ítalíu. Fit Cosmetic eru lífrænar húðvörur og innihalda því ekkert óæskilegt efni.

Hugmyndin að flytja inn þessar vörur sem komu þegar ég var stödd í litlum bæ Limone Del Garda í Ítalíu sumarið 2022, þar sem ég rakst á þessar lífrænu vörur.

Guðrún Margrét eigandi og stofnandi Bellissimo ehf